Fræðslusafn - greinar og fróðleikur

Á þessari síðu verður smám saman byggt upp safn af fræðsluefni, greinum og áhugaverðum hlekkjum sem tengjast þeim viðfangsefnum sem ég vinn með í starfi mínu.

Markmiðið er að deila gagnlegu efni fyrir fagfólk jafnt sem almenning — hvort sem það tengist ástarsamböndum, áfallavinnu, skömm eða öðrum þáttum sem snerta líf og samskipti.

Einnig má hér finna upplýsingar um bækurnar mínar og tengla á viðtöl og umfjöllun tengda þeim.

Efnið mun vaxa með tímanum og verða uppfært reglulega.

Silver-colored number 1 sculpture with a rough, abstract texture.