Ferill

  • Guðbrandur Árni Ísberg lauk embættisprófi í sálfræði fá Árósarháskóla árið 1999. Hann er sérfræðingur í klínískri sálfræði, rithöfundur og með yfir 25 ára reynslu af sálfræðilegri meðferð og handleiðslu fyrir ýmsar fagstéttir.

  • Eftir að námi lauk bjó og starfaði Guðbrandur Árni í Danmörku um árabil og vann þar með traumatíserað flóttafólk, börn og fjölskyldur. Er heim kom vann hann sem skólasálfræðingur á Suðurnesjum og við Forvarnar- og meðferðarteymi barna við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

  • Frá árinu 2010 hefur Guðbrandur Árni verið sjálfstætt starfandi og var einn af rekstraraðilum Sálfræðiráðgjafarinnar ehf. til ársloka 2024.

  • Guðbrandur Árni er höfundur tveggja bóka: Í nándinni – innlifun og umhyggja og Skömmin – úr vanmætti í sjálfsöryggi. Forlagið gaf báðar bækurnar út og má auk prentútgáfu nálgast þær sem rafbækur og hljóðbækur.

  • Vorið 2026 kemur þriðja bók Guðbrandar Árna út: Í augum þínum verð ég til – um ástina.

A middle-aged man with light skin, glasses, and short light hair, smiling in front of a plain gray wall.
Book cover with a metallic sculpture of three stones stacked on each other against a green background with white decorative swirls, displaying the title in yellow and white text, and a quote in black and yellow text.
Book cover with red and white background. The title is in large red letters, and there is a quote in Icelandic in red text near the top right. The author's name, Guðbrandur Árni Ísberg, is in black text above the title, and the subtitle is in white text near the bottom.